Það er sjaldan lognmolla þegar ungviði landsins mætir í myndatöku. Enda skrítið og spennandi að koma á nýja staði þegar maður er svona lítill.
Read MoreFjölskyldan
Brúðkaup í febrúar - Lukkan er í liði með þeim undirbúnu. /
Það er ekki á vísann að róa veðurlega séð í byrjun febrúar. Það er því óhætt að segja að ég hafi sjaldan, jafnvel aldrei fylgst jafn vel með veður spá og dagana fyrir 02. febrúar síðastliðinn. Ég var búinn að taka að mér að mynda brúðkaup þeirra Ástu og Jakobs og þeirra heitiasta ósk var að geta myndað úti. Dagana fyrir brúðkaupið var spáin satt best að segja ekki árennileg.
Read MoreFermingar og sameining fjölskyldunnar /
Nú fer að líða að fermingum og af því tilefni láta margar fjölskyldur taka myndir af börnum sínum þegar þau standa á þessum merku tímamótum. Núna nýverið fékk ég til mín hana Hildi sem er að fermast um komandi páska. Hún vildi láta taka mynd af sér fyrir boðskortið í ferimnguna sjálfa sem mér finnst bráðskemmtilegt.
Read More