Það getur verið alveg dásamlegt að hitta á gott samstarf þegar maður er í þjónustu starfi sem ljósmyndun svo sannarlega er. Í desember seinastliðnum og aftur í nýliðnum janúar átti ég frábært samstarf með Önnu Hanson sem er innanhúss arkítekt. Ég fékk að fara í fyrirtæki og inn á heimili og mynda hennar verk.
Read MoreArkítektúr